storholl.blogspot.com storholl.blogspot.com

storholl.blogspot.com

Stórhóll

Föstudagur, júlí 27, 2007. Nú er ég komin hingað. Og vonandi líkar mér þar, því mér leiðast flutningar alveg óskaplega ;o). Sjáumst (eða þannig.) vonandi á hinni síðunni. Þriðjudagur, júlí 24, 2007. Stóðið rekið á heiðina. Garðar og Svenni marka einbeittir á svip. Hryssurnar lagðar af stað á heiðina. Verður greinilega gott berjaár í ár, hver þúfan af annarri var svört af berjum. Svo fallegt bros ;o). Varla hægt að finna einlitt folald í hópnum hjá honum og mörg býsna sperrt að sjá. Heyskapur stendur sem ...

http://storholl.blogspot.com/

WEBSITE DETAILS
SEO
PAGES
SIMILAR SITES

TRAFFIC RANK FOR STORHOLL.BLOGSPOT.COM

TODAY'S RATING

>1,000,000

TRAFFIC RANK - AVERAGE PER MONTH

BEST MONTH

August

AVERAGE PER DAY Of THE WEEK

HIGHEST TRAFFIC ON

Friday

TRAFFIC BY CITY

CUSTOMER REVIEWS

Average Rating: 3.4 out of 5 with 10 reviews
5 star
4
4 star
0
3 star
4
2 star
0
1 star
2

Hey there! Start your review of storholl.blogspot.com

AVERAGE USER RATING

Write a Review

WEBSITE PREVIEW

Desktop Preview Tablet Preview Mobile Preview

LOAD TIME

0.2 seconds

FAVICON PREVIEW

  • storholl.blogspot.com

    16x16

  • storholl.blogspot.com

    32x32

  • storholl.blogspot.com

    64x64

  • storholl.blogspot.com

    128x128

CONTACTS AT STORHOLL.BLOGSPOT.COM

Login

TO VIEW CONTACTS

Remove Contacts

FOR PRIVACY ISSUES

CONTENT

SCORE

6.2

PAGE TITLE
Stórhóll | storholl.blogspot.com Reviews
<META>
DESCRIPTION
Föstudagur, júlí 27, 2007. Nú er ég komin hingað. Og vonandi líkar mér þar, því mér leiðast flutningar alveg óskaplega ;o). Sjáumst (eða þannig.) vonandi á hinni síðunni. Þriðjudagur, júlí 24, 2007. Stóðið rekið á heiðina. Garðar og Svenni marka einbeittir á svip. Hryssurnar lagðar af stað á heiðina. Verður greinilega gott berjaár í ár, hver þúfan af annarri var svört af berjum. Svo fallegt bros ;o). Varla hægt að finna einlitt folald í hópnum hjá honum og mörg býsna sperrt að sjá. Heyskapur stendur sem ...
<META>
KEYWORDS
1 skip to main
2 skip to sidebar
3 stórhóll
4 flutt
5 birt af
6 maríanna
7 engin ummæli
8 1 ummæli
9 heyskapur og tiltekt
10 i´m back
CONTENT
Page content here
KEYWORDS ON
PAGE
skip to main,skip to sidebar,stórhóll,flutt,birt af,maríanna,engin ummæli,1 ummæli,heyskapur og tiltekt,i´m back,eldri færslur,heim,um mig,iceland,bóndinn,vagnheimar,bogahýsi,fjárvís,bóndiis,eitt og annað,húnahornið,lágafell,ásgarður,sölvabakki,ho ho,júlí
SERVER
GSE
CONTENT-TYPE
utf-8
GOOGLE PREVIEW

Stórhóll | storholl.blogspot.com Reviews

https://storholl.blogspot.com

Föstudagur, júlí 27, 2007. Nú er ég komin hingað. Og vonandi líkar mér þar, því mér leiðast flutningar alveg óskaplega ;o). Sjáumst (eða þannig.) vonandi á hinni síðunni. Þriðjudagur, júlí 24, 2007. Stóðið rekið á heiðina. Garðar og Svenni marka einbeittir á svip. Hryssurnar lagðar af stað á heiðina. Verður greinilega gott berjaár í ár, hver þúfan af annarri var svört af berjum. Svo fallegt bros ;o). Varla hægt að finna einlitt folald í hópnum hjá honum og mörg býsna sperrt að sjá. Heyskapur stendur sem ...

INTERNAL PAGES

storholl.blogspot.com storholl.blogspot.com
1

Stórhóll: maí 2006

http://www.storholl.blogspot.com/2006_05_01_archive.html

Miðvikudagur, maí 31, 2006. Það kom kálfur í heiminn hér á bæ í gærkvöldi. Fyrsti kálfurinn í okkar búskapartíð. Og ef ég á að segja þetta á fallegri íslensku, að þá var beljan koooooooooooolvitlaus. Við máttum hringja í Reyni sterka og fá hann til að hjálpa okkur að færa hina kusuna, svo þessi gæti verið brjáluð. Alveg alein með kálfinum sínum. Jedúddamía. Þetta er svört kvíga og fékk það virðulega nafn Janine Maria Magdalena,. Jæja, best að byrja ekki oft skarpt að blogga svona eftir sauðburðinn, gæti ...

2

Stórhóll: október 2006

http://www.storholl.blogspot.com/2006_10_01_archive.html

Föstudagur, október 13, 2006. Og það er ekki hægt að segja að heimtur séu góðar. Okkur vantar eitt folald og 3. vetra mertryppi, og eitt folald var ekkert nema skinn og bein og við máttum lóga því þegar heim var komið. Alveg hreint ótrúleg afföll á einum bæ finnst mér nú. Ég var nú að tala um að það þyrfti að fara að fækka í stóðinu, en þetta var nú ekki alveg það sem ég vildi! Nenntum ekki á ballið, verður bara tekið betur á því að ári liðnu ;o). Kolbrún er byrjuð í leikskólanum í Víðihlíð, er 3 daga í ...

3

Stórhóll: Heyskapur og tiltekt

http://www.storholl.blogspot.com/2007/07/heyskapur-og-tiltekt.html

Sunnudagur, júlí 22, 2007. Heyskapur stendur sem hæst núna á Stórhóli, búið að slá allt hérna heima við og Hrísar verða slegnir á þriðjudaginn. Garðar er að rúlla núna í þurrrúllur og pabbi gamli rakar. Og ég sit við tölvuna? Ég ætti nú bara að skammast mín! Reyndar er ég búin að gera ýmislegt í dag sem gefur mér alveg fullan rétt til að setjast niður og skrifa nokkrar línur ;o). Skelli samt vonandi inn einhverjum skemmtilegum myndum eftir að við erum búin á morgun. Stórhóll, 531 Hvammstangi Sími: 451 22...

4

Stórhóll: júní 2006

http://www.storholl.blogspot.com/2006_06_01_archive.html

Laugardagur, júní 17, 2006. Hæ hó jibbý jei. Fór í fermingarveislu í dag, sem var fínt því þá þurfti ég ekki að elda nokkurn skapaðan hlut, sem var ennþá betra þar sem ég var á næturvakt seinustu nótt. Eintóm leti ;o). Svo á minn ástkæri eiginmaður afmæli eftir um 5 mínútur, verður þrítugur hvorki meira né minna. Ekkert sérstakt sem stendur til á morgun þrátt fyrir það, býst nú við einhverjum gestum þó og verð því að skella mér í baksturinn á morgun. Föstudagur, júní 02, 2006. Taktu hár úr hala mínum.

5

Stórhóll: júní 2007

http://www.storholl.blogspot.com/2007_06_01_archive.html

Fimmtudagur, júní 21, 2007. Ég var búin að skrifa. Alveg heljarinnar pistil hérna í gær, sem svo hvarf eins og dögg fyrir sólu. Og í dag er ég alveg andlaus og man ekkert hvað það var sem var svona óskaplega gáfulegt og merkilegt sem ég pikkaði inn. Sem bendir til þess að það hafi ekki verið mjög bitastætt og því get ég varla grátið það að hann hafi ekki skilað sér á síðuna. Þið sem þekkið Garðar vitið að hann er nefnilega ansi duglegur í að sprengja dekkin á traktorunum. Jæja, nú er víst best að hætta, ...

UPGRADE TO PREMIUM TO VIEW 14 MORE

TOTAL PAGES IN THIS WEBSITE

19

LINKS TO THIS WEBSITE

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: Til hamingju með prófið mamma!

http://solvabakki.blogspot.com/2009/05/til-hamingju-me-profi-mamma.html

Laugardagur, maí 23, 2009. Til hamingju með prófið mamma! Bogga útskrifaðist í dag (23. maí) sem sjúkraliði frá Verkmenntaskólanum á Akureyri! Innilega til hamingju með áfangann :-). Posted by Jóna Finndís @ 7:50 e.h. Lilja Dögg í Úganda.

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: apríl 2005

http://solvabakki.blogspot.com/2005_04_01_archive.html

Föstudagur, apríl 15, 2005. En nóg um það Sigurgeir lauk loks við að grafa kálfafjósholuna fyrir okkur. Í dag eða allavega bráðlega er byggingafulltrúinn væntanlegur til að líta á grunninn. Sigurgeir á reyndar trúlega eftir að fara ofan í á traktorsgröfunni og taka aðeins meira þar sem mest á reynir. Svo er að keyra möl undir og vonandi kemur svo einhvern tímann að því að munda hamarinn, og komast uppúr moldinni. Posted by Lena @ 2:12 e.h. Fimmtudagur, apríl 14, 2005. Eg held ad vid aettum endilega ad pl...

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: Sumar í sveit

http://solvabakki.blogspot.com/2008/07/sumar-sveit.html

Sunnudagur, júlí 27, 2008. Eldri heimasætan unir sér vel í sumarfríi og leikur sér úti mestallan daginn undir vökulu auga Ásdísar barnapíu sem er endalaust dugleg að dunda sér með henni. Henni til mikillar gleði hefur Kristján Hróar verið duglegur að koma í heimsókn og svo systkinin í Svangrund. Afi í Reykjavík skrúfaði saman sandkassa handa henni á mettíma og svo sendu þau afi og amma þeim systrum myndar sveitabæ sem vakti mikla lukku. Posted by Anna Magga @ 11:44 f.h. Lilja Dögg í Úganda.

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: Víkurgil 4

http://solvabakki.blogspot.com/2008/06/vkurgil-4.html

Miðvikudagur, júní 04, 2008. Jæja, nú erum við Hjalti Steinn flutt einu sinni enn og ætlum ekki að flytja neitt aftur á næstunni, búin að flytja dálítið oft síðasta árið. Posted by Jóna Finndís @ 10:31 e.h. Lilja Dögg í Úganda.

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: Ný heimasæta á bakkanum

http://solvabakki.blogspot.com/2008/06/n.html

Mánudagur, júní 30, 2008. Ný heimasæta á bakkanum. Svo erum við bara komin heim í sveitasæluna á ný og Anna Lotta er voða stolt stóra systir og er ósköp hrifin af "litla barninu". Posted by Anna Magga @ 10:00 e.h. Lilja Dögg í Úganda.

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: nóvember 2005

http://solvabakki.blogspot.com/2005_11_01_archive.html

Sunnudagur, nóvember 27, 2005. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Posted by Anna Magga @ 5:40 e.h. Föstudagur, nóvember 25, 2005. Mér datt í hug um daginn að fá mér te, sem ekki er nú í frásögur færandi (fæ mér oft te). nema hvað. Ég sem sagt set vatn í ketilinn og hita það, helli svo í bollann og vel mér sítrónute (ekkert annað í boði). Halla mér þvínæst aftur í sætinu og bragða varlega á innihaldinu. forvondur andskoti! Löngu seinna þegar ég var að hugsa um eitthvað allt annað, þá fattaði ég. Það tilkynnist ...

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: mars 2005

http://solvabakki.blogspot.com/2005_03_01_archive.html

Mánudagur, mars 14, 2005. Þá er nú aldeilis langt síðan ég hef bloggað og kominn tími til að dæla út fréttum en af þeim eru komnar töluverðar birgðir sýnist mér. Jæja, þetta er víst orðið nokkuð langt hjá mér, enda enginn fréttaskortur þessa dagana. Ekki meira í bili samt. Posted by Anna Magga @ 10:57 f.h. Föstudagur, mars 04, 2005. Annars hlakka ég ósköp mikið til að fá að hitta Lenu og Guðna og fylgifiska á eftir, það verður örugglega skemmtileg helgi framundan hér á bakkanum. Lilja Dögg í Úganda.

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: febrúar 2005

http://solvabakki.blogspot.com/2005_02_01_archive.html

Mánudagur, febrúar 28, 2005. Þá liggur fyrir talning á fósturvísum á Sölvabakka, en það gekk mikið á um helgina. Þjálfarinn og Heiða komu og töldu á fullu, Bjarki og Deddý komu og aðstoðuðu svo þetta gekk hratt og vel. Þær stöllur voru ekki nema rétt tæplega 3,5 tíma að telja öll lömbin í fjárhúsunum. vel af sér vikið finnst mér. And the final results are. tatatamm:. Posted by Anna Magga @ 12:38 e.h. Fimmtudagur, febrúar 24, 2005. Vil benda á frétt á Húnahorninu. Frá Skáni er það helst að frétta að vindu...

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: júní 2005

http://solvabakki.blogspot.com/2005_06_01_archive.html

Þriðjudagur, júní 28, 2005. Litið upp úr grasrótinni. Datt í hug að fara að taka til í staðinn, en hvarf fljótlega frá þeirri hugmynd og ákvað að blogga aðeins í staðinn, enda langt síðan ég hef gripið í þá iðju, þrátt fyrir að afsökunin léleg nettenging og biluð tölva sé löngu fyrir bí. Við erum búin að endurheimta Rúnu frá Spáni og fengum í kaupbæti Ásdísi systur hennar með, sem ætlar að vera hérna hjá okkur fram um næstu helgi. Posted by Anna Magga @ 6:12 e.h. Föstudagur, júní 10, 2005. Jona Finndis, ...

solvabakki.blogspot.com solvabakki.blogspot.com

Sölvabakki - dagbók: Sauðburðarfréttir

http://solvabakki.blogspot.com/2008/05/sauburarfrttir.html

Fimmtudagur, maí 29, 2008. Þá er nú sauðburður að verða langt kominn og hefur gengið vel. Húsfreyja var að rifja upp um daginn að þann 27. maí fyrir tveimur árum síðan, var allt fé á húsi sökum vorhrets, en nú hefur sagan verið heldur betur önnur. Sól og blíða upp á hvern einasta dag og féð sælt og ánægt á túnunum sem spretta í gríð og erg. Hér hefur heldur betur verið aðstoðarlið að vanda enda húsfreyja orðin býsna þung á sér og stirð, svo það hefur verið vel þegið. Bestu þakkir öll saman.

UPGRADE TO PREMIUM TO VIEW 11 MORE

TOTAL LINKS TO THIS WEBSITE

21

OTHER SITES

storhognafjallby.com storhognafjallby.com

Active 24 - Powerful hosting, surprisingly easy

Is hosted by Active 24. Please check later for content on the site. Active 24 is located in the following countries:.

storhognafjallby.info storhognafjallby.info

Active 24 - Powerful hosting, surprisingly easy

Is hosted by Active 24. Please check later for content on the site. Active 24 is located in the following countries:.

storhognafjallby.net storhognafjallby.net

Active 24 - Powerful hosting, surprisingly easy

Is hosted by Active 24. Please check later for content on the site. Active 24 is located in the following countries:.

storhognafjallby.se storhognafjallby.se

Storhogna Fjällby

Beläget mitt i Vemdalsfjällen på 785 meters höjd. Ligger Storhogna naturens eget paradis. 26 nya tomter till försäljning. Nu har vi släppt ytterligare 26 nya tomter till försäljning i Utsikten-området. 10 st av dessa är redan sålda! Detta område har samma suveräna läge intill liftsystemen i Storhogna och Klövsjö, många med ski in ski out, hänförande utsikt, längdspår och promenadavstånd till Storhogna Högfjällshotell och SPA. Adress, postnummer, stad. Våra stugor för uthyrning. Just nu har vi 26 nya tomt...

storhognastugan.se storhognastugan.se

Hem

När fjällen är som bäst! Högt belägen i Kull-Johannesområdet med fjället runt knuten. Med plats för 10 personer är stugan perfekt för den stora familjen, företaget eller vänner som vill vara tillsammans med plats för avskiljdhet. I Vemdalsfjällen finns något för alla - tuffa pister, nattliv, milsvida längdspår, familjeaktiviteter - allt inramat av fantastisk fjällvärld. Storhognastugan hyrs ut under hela året. Läs mera om vemdalsfjällen och aktiviteter som erbjuds via länkarna nedan. Hans 070/638 14 10.

storholl.blogspot.com storholl.blogspot.com

Stórhóll

Föstudagur, júlí 27, 2007. Nú er ég komin hingað. Og vonandi líkar mér þar, því mér leiðast flutningar alveg óskaplega ;o). Sjáumst (eða þannig.) vonandi á hinni síðunni. Þriðjudagur, júlí 24, 2007. Stóðið rekið á heiðina. Garðar og Svenni marka einbeittir á svip. Hryssurnar lagðar af stað á heiðina. Verður greinilega gott berjaár í ár, hver þúfan af annarri var svört af berjum. Svo fallegt bros ;o). Varla hægt að finna einlitt folald í hópnum hjá honum og mörg býsna sperrt að sjá. Heyskapur stendur sem ...

storholl.com storholl.com

Vefsíða runnin út

Þessi vefsíða hefur runnið út. Storholl.com er lokuð, þjónustan hefur runnið út. Ég er búin(n) að borga fyrir síðuna / neyðaropnun. OK, við þurfum þá að vita hver kennitalan er og hvenær var/verður lagt inn á okkur. Við munum opna síðuna tímabundið eftir að þú hefur gefið okkur upp eftirfarandi upplýsingar. Kennitala þess sem lagði/leggur inn:. Ég vil borga fyrir síðuna núna. Engum gögnum hefur verið eytt. Og hægt að er opna síðuna sjálfvirkt með fyrsta möguleikanum fyrir ofan. Nýjasta efnið á 123.is.

storholm.com storholm.com

Storholm - Home

What's in a name.

storholm.net storholm.net

Hjem

Mitt navn er Morten Storholm. Dette er min nye side, som kommer til å bli redigert videre når jeg får tid.

storholmen.as storholmen.as

{storholmen}

På Storholmen bestemmer du tempoet selv - enten du vil fiske, gå tur eller bare finne roen. Her er et fint turterreng med storstilt natur. Det er gode fiskemuligheter, sommer som vinter. Storholmen ligger rett utenfor Kvamsøya, som er første øya nord for Stad i Møre og Romsdal. Her kan du velge mellom å leie et oppusset bolighus eller et nyoppusset naust, med tilhørende båt. Eller spørsmål, ta kontakt med oss på Storholmen AS:. Telefon: 47 70 01 55 00. Fax: 47 70 01 55 01. Mobil: 47 957 63 832.

storholmen.com storholmen.com

Storholmen Kanaltrafik AB

Välkommen ombord på sekelskiftesbåten M/S Storholmen! M/S Storholmen är moderniserad och skräddarsydd för Dalslands Kanal och dess trånga slussar. Ni blir glatt överraskad över utrymmena på däck det är ju trots allt en kanalbåt. Vi har plats ombord för 100 passagerare. Vi serverar god hemlagad mat ombord och har fullständiga rättigheter. Kaffebuffé för självservering finns på däck! Det går också och åka omvänt då går vi nedströms och avslutar med Håverud och den unika akvedukten. Ge bort ett presentkort ...